Uncategorized
Bols líkjörar í nýjar umbúðir
Umboðsaðili Bols líkjöranna á Íslandi Karl K. Karlsson hefur nú fengið Bols línuna í nýjum umbúðum til dreifingar.
Nýju flöskurnar eru léttari og lögun þeirra gefur barþjóninum betra grip heldur en var á þeim gömlu. Gott grip gerir flöskurnar bæði meðfærilegri til að hella úr og einstaklega hentugar til að slá um sig með barkúnstum fyrir þá sem leggja út í slíkt ævintýri. Flöskurnar unnu Gullverðlaun hjá Wine & Spirit International blaðinu fyrir hönnun árið 2005
Greint frá á heimasíðu Karl K. Karlsson
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé