Freisting
Bökuð Andalifur í salthjúp – Hver er þín skoðun?
Ég lærði í gamla daga á Savoy að ef maður bakaði eitthvað í salthjúp þá væri áríðandi að hafa eitthvað á milli saltsins og þess sem baka ætti svo sem spínatblöð eða kálblöð svo hlutrnir drægi ekki í sig of mikið af saltinu.
Hann hylur lifrina með saltinu og bakar og er ég smeykur um að það sé of mikið saltbragð.
Hvaða skoðun hafið þið á þessu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast