Frétt
Boðið upp á nýstárlegan matseðil úr lítið nýttum matvælum – Allt ókeypis!
Á morgun miðvikudaginn 5. desember verður haldið áhugavert partý undir yfirskriftinni Óhóf. Farið verður yfir matarsóun Íslendinga, en samkvæmt könnun þá má rekja 5% af CO2 losun landsins til matarsóunar og 1/3 af framleiddum mat í heiminum endar í ruslinu.
Drykkir og veitingar unnin úr lítið nýttum matvælum verða í boði. Það er Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari sem kemur til með að töfra fram marga skemmtilega rétti.
Matseðillinn er á þessa leið:
Sigga Dögg kynfræðingur verður með matarsóunarhugvekju, Amabadama tekur nokkur lög ofl.
Viðburðurinn fer fram á Loftinu við Bankastræti og hefst klukkan 17:00
Þetta er allt ókeypis.
Sjá nánar á facebook hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







