Frétt
Boðið upp á nýstárlegan matseðil úr lítið nýttum matvælum – Allt ókeypis!
Á morgun miðvikudaginn 5. desember verður haldið áhugavert partý undir yfirskriftinni Óhóf. Farið verður yfir matarsóun Íslendinga, en samkvæmt könnun þá má rekja 5% af CO2 losun landsins til matarsóunar og 1/3 af framleiddum mat í heiminum endar í ruslinu.
Drykkir og veitingar unnin úr lítið nýttum matvælum verða í boði. Það er Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari sem kemur til með að töfra fram marga skemmtilega rétti.
Matseðillinn er á þessa leið:
Sigga Dögg kynfræðingur verður með matarsóunarhugvekju, Amabadama tekur nokkur lög ofl.
Viðburðurinn fer fram á Loftinu við Bankastræti og hefst klukkan 17:00
Þetta er allt ókeypis.
Sjá nánar á facebook hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







