Sverrir Halldórsson
Bocuse d´Or Noregi, úrslit 2013
Úrslitin fara fram í Mathallen í Osló 20. september næstkomandi, þátttakendur eru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs, sem eru eftirfarandi:
Hér getur að líta á hugmyndir þeirra að laxi sem var verkefnið til að komast í úrslitin:
Dómarar eru eftirfarandi aðilar:
Sigurvegarinn fer í keppnina Bocuse d´Or Europe sem haldin verður í Stokkhólm í Svíðþjóð í maí 2014.
Sigurvegari úr þeirri keppni fær þáttökurétt í Bocuse d´Or úrslitakeppninni sem haldin verður í Lyon í Frakklandi í janúar 2015.
Myndir: af facebook síðu Bocuse d’Or Norge.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði