Sverrir Halldórsson
Bocuse d´Or Noregi, úrslit 2013
Úrslitin fara fram í Mathallen í Osló 20. september næstkomandi, þátttakendur eru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs, sem eru eftirfarandi:
- Öyvind Böe Dalelv
- Jan Robin Ektvedt
- Alexander Berg
- Gunnar Hvarnes
- Adrian lövold
- Örjan Johannessen
Hér getur að líta á hugmyndir þeirra að laxi sem var verkefnið til að komast í úrslitin:
Dómarar eru eftirfarandi aðilar:
- Eyvind Helleström
- Charles Tjessem
- Terje Ness
- Bent Stiansen
- Tom Victor Gausdal
- Odd Ivar Solvold
- Allan Poulsen – Gestadómari
- Jonas Lundgren – Gestadómari
- Jesper Koch – Gestadómari
Sigurvegarinn fer í keppnina Bocuse d´Or Europe sem haldin verður í Stokkhólm í Svíðþjóð í maí 2014.
Sigurvegari úr þeirri keppni fær þáttökurétt í Bocuse d´Or úrslitakeppninni sem haldin verður í Lyon í Frakklandi í janúar 2015.
Myndir: af facebook síðu Bocuse d’Or Norge.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé