Bocuse d´Or
Bocuse d´Or: Ísland á verðlaunapall
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu þessi:
1. sæti – Bandaríkin
2. sæti – Noregur
3. sæti – Ísland
Það var Viktor Örn Andrésson sem keppti fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar var Hinrik Örn Lárusson.
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta kjötréttinn: Ungverjaland
Besta grænmetisréttinn: Frakkland
Besta plakatið: Ungverjaland
Besta kynningarmyndbandið: Ástralía
Besti aðstoðarmaðurinn: Benjamin Vakanas frá frakklandi
Innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar15 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s