Vertu memm

Bocuse d´Or

Bocuse d´Or: Ísland á verðlaunapall

Birting:

þann

Bocuse d´Or 2017

Innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
Mynd: skjáskot úr beinni útsendingu

Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu þessi:

1. sæti – Bandaríkin

2. sæti – Noregur

3. sæti – Ísland

Bocuse d´Or 2017

Íslenska liðið ásamt stuðningsmönnum.
Mynd: Þráinn Freyr Vigfússon

Bocuse d´Or 2017

Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson.
Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson

Bocuse d´Or 2017

Vinningshafar.
Mynd: bocusedor.com

Það var Viktor Örn Andrésson sem keppti fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar var Hinrik Örn Lárusson.

Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:

Besta kjötréttinn: Ungverjaland

Besta grænmetisréttinn: Frakkland

Besta plakatið: Ungverjaland

Besta kynningarmyndbandið: Ástralía

Besti aðstoðarmaðurinn: Benjamin Vakanas frá frakklandi

Innilega til hamingju með glæsilegan árangur.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið