Bocuse d´Or
Bocuse d´Or: Ísland á verðlaunapall
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu þessi:
1. sæti – Bandaríkin
2. sæti – Noregur
3. sæti – Ísland
Það var Viktor Örn Andrésson sem keppti fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar var Hinrik Örn Lárusson.
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta kjötréttinn: Ungverjaland
Besta grænmetisréttinn: Frakkland
Besta plakatið: Ungverjaland
Besta kynningarmyndbandið: Ástralía
Besti aðstoðarmaðurinn: Benjamin Vakanas frá frakklandi
Innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt15 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu









