Freisting
Bocuse d´Or Europe
|
Nú er komin tímasetning á hvenær þeir 20 Matreiðslumenn sem keppa um að vera besti kokkur Evrópu, skila réttum sínum.
Það eru 12. sæti fyrir Evrópu í úrslitunum í Lyon 2009 og þar af hafa eftirfarandi lönd tryggt sig inn vegna góðs árangurs 2007 en það eru Frakkland, Danmörk, Swiss, Noregur, og Svíþjóð, þannig að það er pláss fyrir 7 þjóðir í viðbót.
Í keppninni verða veitt þrenn verðlaun en 1. sæti gefur 12000 evrur og farandbikar, 2. sætið 9000 evrur og 3. sætið 6000 evrur, og að sjálfsögðu keppnisrétt í úrslitunum.
Hér að neðan getið þið séð röðina á keppendum
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé