Vertu memm

Freisting

Bocuse d´Or Europe

Birting:

þann

 
Paul Bocuse

Nú er komin tímasetning á hvenær þeir 20 Matreiðslumenn sem keppa um að vera besti kokkur Evrópu, skila réttum sínum.

Það eru 12. sæti fyrir Evrópu í úrslitunum í Lyon 2009 og þar af hafa eftirfarandi lönd tryggt sig inn vegna góðs árangurs 2007 en það eru Frakkland, Danmörk, Swiss, Noregur, og Svíþjóð, þannig að það er pláss fyrir 7 þjóðir í viðbót.

Í keppninni verða veitt þrenn verðlaun en 1. sæti gefur 12000 evrur og farandbikar, 2. sætið 9000 evrur og 3. sætið 6000 evrur, og að sjálfsögðu keppnisrétt í úrslitunum.

Hér að neðan getið þið séð röðina á keppendum

/Sverrir

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið