Freisting
Bocuse d´Or Europe
|
|
Nú er komin tímasetning á hvenær þeir 20 Matreiðslumenn sem keppa um að vera besti kokkur Evrópu, skila réttum sínum.
Það eru 12. sæti fyrir Evrópu í úrslitunum í Lyon 2009 og þar af hafa eftirfarandi lönd tryggt sig inn vegna góðs árangurs 2007 en það eru Frakkland, Danmörk, Swiss, Noregur, og Svíþjóð, þannig að það er pláss fyrir 7 þjóðir í viðbót.
Í keppninni verða veitt þrenn verðlaun en 1. sæti gefur 12000 evrur og farandbikar, 2. sætið 9000 evrur og 3. sætið 6000 evrur, og að sjálfsögðu keppnisrétt í úrslitunum.
Hér að neðan getið þið séð röðina á keppendum

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






