Freisting
Bocuse d´or Akademían heldur blaðamannafund
Bocuse d´or Akademían verður með blaðamannafund fimmtudaginn 7. febrúar, klukkan 14°° hjá Fastus (Síðumúla), þar sem búið er að stilla upp glænýtt æfingareldhús fyrir Ragnar Ómarsson, næsta Íslenska Bocuse d´Or kandítat.
Ragnar hefur reynslu að þátttöku í Bocuse d´Or en hann keppti árið 2005 og lenti þar í fimmta sæti. Bocuse d´Or hefur breytt hjá sér fyrirkomulaginu, en í stað þess að keppt er á tveggja ára millibili einsog hefur tíðkast síðastliðin 20 ár, þá hefur verið sett í gagnið Bocuse d´Or Europe sem er einskonar undankeppni og fer hún fram í Stavanger í Noregi dagana 1-2 júlí 2008, en sjálf aðalkeppnin verður haldin á sínum stað í Lyon í Frakklandi og verður að þessu sinni árið 2009.
Heimasíða Bocuse d´or Akademíunnar: www.bocusedor.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk