Freisting
Bocuse d´Or 2007 – Dagskrá
Ítarlegri dagskrá yfir keppnisdaga Bocuse d´Or 2007 hefur verið birt á heimasíðu keppninnar og er hún sem hér segir:
Mánudaginn 22. janúar 2007
17:30: Fundur á keppnisvæði matreiðslumanna.
Þriðjudagur 23. janúar 2007
09:00-17:00: Keppnin byrjar formlega samhliða sýningunnar Eurexpo
18:00: Myndir birtar á heimasíðu Bocuse d’Or
09:00-17:00: Keppnin byrjar formlega samhliða sýningunnar Eurexpo
7:00-18:00: Dómarafundur undir stjórn eftirlitsmanna (huissiers)
8:00: Úrslit tilkynnt og verðlaunaafhending
Fimmtudagur 25. janúar 2007
10:00: Áritaðar plötur með nöfnum þriggja vinningshafa festar við inngang veitingastað Paul Bocuses við hátíðarlega athöfn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu






