Freisting
Bocuse d´Or 2007 – Dagskrá
Ítarlegri dagskrá yfir keppnisdaga Bocuse d´Or 2007 hefur verið birt á heimasíðu keppninnar og er hún sem hér segir:
Mánudaginn 22. janúar 2007
17:30: Fundur á keppnisvæði matreiðslumanna.
Þriðjudagur 23. janúar 2007
09:00-17:00: Keppnin byrjar formlega samhliða sýningunnar Eurexpo
18:00: Myndir birtar á heimasíðu Bocuse d’Or
09:00-17:00: Keppnin byrjar formlega samhliða sýningunnar Eurexpo
7:00-18:00: Dómarafundur undir stjórn eftirlitsmanna (huissiers)
8:00: Úrslit tilkynnt og verðlaunaafhending
Fimmtudagur 25. janúar 2007
10:00: Áritaðar plötur með nöfnum þriggja vinningshafa festar við inngang veitingastað Paul Bocuses við hátíðarlega athöfn.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?