Freisting
Bocuse d´Or 2007 – Dagskrá
Ítarlegri dagskrá yfir keppnisdaga Bocuse d´Or 2007 hefur verið birt á heimasíðu keppninnar og er hún sem hér segir:
Mánudaginn 22. janúar 2007
17:30: Fundur á keppnisvæði matreiðslumanna.
Þriðjudagur 23. janúar 2007
09:00-17:00: Keppnin byrjar formlega samhliða sýningunnar Eurexpo
18:00: Myndir birtar á heimasíðu Bocuse d’Or
09:00-17:00: Keppnin byrjar formlega samhliða sýningunnar Eurexpo
7:00-18:00: Dómarafundur undir stjórn eftirlitsmanna (huissiers)
8:00: Úrslit tilkynnt og verðlaunaafhending
Fimmtudagur 25. janúar 2007
10:00: Áritaðar plötur með nöfnum þriggja vinningshafa festar við inngang veitingastað Paul Bocuses við hátíðarlega athöfn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta