Markaðurinn
Bleikur Royal búðingur á bleikum föstudegi
Bleikur október er hafinn og bleiki dagurinn er föstudaginn 15. október. Á Bleika deginum hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og samstöðu.
Það er því tilvalið að bjóða upp á fallega bleikan jarðarberja Royal búðing á vinnustaðnum. 10% af söluverði jarðarberja Royal búðings í október mun renna til Bleiku slaufunnar.
Hægt er að panta jarðarberja Royal búðing í 3 kg fötum (gerir 15 lítra af búðing) hjá John Lindsay hf. í gegnum lindsay@lindsay.is eða í síma 533-2600. Einnig er hægt að panta föturnar í gegnum Garra og Ekruna.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun