Markaðurinn
Bleikur Royal búðingur á bleikum föstudegi
Bleikur október er hafinn og bleiki dagurinn er föstudaginn 15. október. Á Bleika deginum hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og samstöðu.
Það er því tilvalið að bjóða upp á fallega bleikan jarðarberja Royal búðing á vinnustaðnum. 10% af söluverði jarðarberja Royal búðings í október mun renna til Bleiku slaufunnar.
Hægt er að panta jarðarberja Royal búðing í 3 kg fötum (gerir 15 lítra af búðing) hjá John Lindsay hf. í gegnum [email protected] eða í síma 533-2600. Einnig er hægt að panta föturnar í gegnum Garra og Ekruna.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






