Markaðurinn
Bleikur Royal búðingur á bleikum föstudegi
Bleikur október er hafinn og bleiki dagurinn er föstudaginn 15. október. Á Bleika deginum hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og samstöðu.
Það er því tilvalið að bjóða upp á fallega bleikan jarðarberja Royal búðing á vinnustaðnum. 10% af söluverði jarðarberja Royal búðings í október mun renna til Bleiku slaufunnar.
Hægt er að panta jarðarberja Royal búðing í 3 kg fötum (gerir 15 lítra af búðing) hjá John Lindsay hf. í gegnum [email protected] eða í síma 533-2600. Einnig er hægt að panta föturnar í gegnum Garra og Ekruna.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa