Freisting
Bláa Lónið framleiðir orkute og nýr og glæsilegur 250 manna veislu- og veitingasalur
Bláa Lónið hefur sett á markaðinn markaðinn orkute en um er að ræða jurtate sem veitir aukna orku, jafnvægi og vellíðan.
Jurtirnar í teinu eru sérvaldar úr hreinni íslenskri náttúru. Teið er hægt að nálgast í verslunum Bláa Lónsins eða í netverslun fyrirtækisins.
Þetta er í fyrsta sinn sem Bláa Lónið framleiðir neysluvöru, en Bláa Lónið hefur aðallega verið í framleiðslu á kremum, hár- og líkamssápum ásamt nuddolíum ofl.
Nýr og glæsilegur 250 manna veislu- og veitingasalur
Það ættu margir hverjir vita af stækkun Bláa Lónsins, en framkvæmdirnar felast í að búnings- og baðaðstaða verði stækkuð og endurhönnuð.
Breytingar verða jafnframt gerðar á núverandi veitingasal og nýr og glæsilegur 250 manna veislu- og veitingasalur tekinn í notkun. Úrval veitinga verður aukið og áhersla lögð á að mæta mismunandi þörfum gesta hvað varðar veitingar. Með breytingum mun aukið úrval veitinga býða gesta sem hafa skemmri tíma auk þess sem gestum sem hafa rýmri tíma mun standa til boða að njóta veitinga í nýjum veitingasal. Nýi veitingasalurinn mun einnig nýtast fyrir viðburði t.d. árshátíðir og annan mannfagnað. Auk viðburða sem tengjast ráðstefnu- og hvatahópum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati