Starfsmannavelta
Bjórland hættir starfsemi
„Nú þarf maður bara að finna nýtt hobbí, annað hvort skemmtilegra eða eitthvað sem gefur eitthvað af sér,“
segir Þórgnýr Thoroddsen í samtali við mb.is, en Þórgnýr er einn eigenda Bjórlands sem hefur sérhæft sig í netsölu með handverksbjór síðustu fjögur ár.
Ákveðið hefur verið að hætta starfsemi Bjórlands og í gær voru síðustu dósirnar seldar af lagernum á svokallaðri arfgreiðslu.
„Við vorum fyrsta fyrirtækið sem bauð upp á heimsendingar á áfengi og erum stolt af því að tekið það skref og látið þann bolta rúlla. Nú eru komnir margir flottir, sterkir aðilar á þennan markað sem er hið besta mál,“
segir Þórgnýr í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Bjórland
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s