Starfsmannavelta
Bjórland hættir starfsemi
„Nú þarf maður bara að finna nýtt hobbí, annað hvort skemmtilegra eða eitthvað sem gefur eitthvað af sér,“
segir Þórgnýr Thoroddsen í samtali við mb.is, en Þórgnýr er einn eigenda Bjórlands sem hefur sérhæft sig í netsölu með handverksbjór síðustu fjögur ár.
Ákveðið hefur verið að hætta starfsemi Bjórlands og í gær voru síðustu dósirnar seldar af lagernum á svokallaðri arfgreiðslu.
„Við vorum fyrsta fyrirtækið sem bauð upp á heimsendingar á áfengi og erum stolt af því að tekið það skref og látið þann bolta rúlla. Nú eru komnir margir flottir, sterkir aðilar á þennan markað sem er hið besta mál,“
segir Þórgnýr í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Bjórland

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir