Vín, drykkir og keppni
Bjórhátíðin á Árskógsandi – Agnes: „Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“
„Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“
sagði Agnes Anna Sigurðardóttir, eigandi bruggsmiðjunnar Kalda í samtali við N4.
Heljarinnar bjórhátíð var haldin nú á dögunum á Árskógsandi í höfuðstöðvum Bruggsmiðjan Kaldi þar sem saman voru komin 15 íslensk brugghús og tvö erlend ásamt heilum hellingi af góðum gestum til að smakka.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars