Uncategorized
Bíræfinn bjórþjófur rændi Guinness í Dublin

Bíræfinn þjófur á Írlandi fann óvenjulega leið til að útvega sér jólabjórinn í ár. Hann ók vörubíl inn Guinness ölgerðina í Dublin og ók síðan út aftur með aftanívagn fullan af bjórkútum.
Um var að ræða 180 kúta af Guinness, 180 kúta af Budweiser og 90 kúta af Carlsberg. Samtals eru þetta 36.000 stórir bjórar og andvirði þýfisins nemur um sex milljónum króna.
Þetta er í fyrsta sinn sem rán af þessu tagi er framið hjá Guinness í Dublin.
Greint frá á fréttavefnum Visir.is
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 minutes síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





