Uncategorized
Bestu kaup ársins að mati Smakkarans.is
Stefán Guðjónsson, Smakkarinn.is, hefur valið vín ársins sem fáanleg eru í Vínbúðum ÁTVR. Hér tekur hann þau fimm vín sem honum finnst skara fram úr – og öll eru þau undir 2000.- krónum.
Á þessum fimm vína lista er sætt hvítvín og kröftugt argentískt rauðvín. En svona lítur hann út:
1 Catena Cabernet Sauvignon 2002
2 Simon Pemborton Pearce – Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner 2004
3 Castano Hecula 2001
4 Penfolds Kalimna Shiraz Bin 28 1999
5.Chateau Dereszla
Á heimasíðu Smakkarans má lesa lýsingar Stefáns á þessum vínum og ástæður þess að honum þykir þau standa framar öðrum.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt