Uncategorized
Bestu kaup ársins að mati Smakkarans.is
Stefán Guðjónsson, Smakkarinn.is, hefur valið vín ársins sem fáanleg eru í Vínbúðum ÁTVR. Hér tekur hann þau fimm vín sem honum finnst skara fram úr – og öll eru þau undir 2000.- krónum.
Á þessum fimm vína lista er sætt hvítvín og kröftugt argentískt rauðvín. En svona lítur hann út:
1 Catena Cabernet Sauvignon 2002
2 Simon Pemborton Pearce – Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner 2004
3 Castano Hecula 2001
4 Penfolds Kalimna Shiraz Bin 28 1999
5.Chateau Dereszla
Á heimasíðu Smakkarans má lesa lýsingar Stefáns á þessum vínum og ástæður þess að honum þykir þau standa framar öðrum.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics