Uncategorized
Bestu kaup ársins að mati Smakkarans.is
Stefán Guðjónsson, Smakkarinn.is, hefur valið vín ársins sem fáanleg eru í Vínbúðum ÁTVR. Hér tekur hann þau fimm vín sem honum finnst skara fram úr – og öll eru þau undir 2000.- krónum.
Á þessum fimm vína lista er sætt hvítvín og kröftugt argentískt rauðvín. En svona lítur hann út:
1 Catena Cabernet Sauvignon 2002
2 Simon Pemborton Pearce – Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner 2004
3 Castano Hecula 2001
4 Penfolds Kalimna Shiraz Bin 28 1999
5.Chateau Dereszla
Á heimasíðu Smakkarans má lesa lýsingar Stefáns á þessum vínum og ástæður þess að honum þykir þau standa framar öðrum.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla