Viðtöl, örfréttir & frumraun
Besti veitingastaður veraldar Noma lokar – René Redzepi ætlar að leggja meiri áherslu á matvælarannsóknarstofuna
Frá því að Noma opnaði fyrir tveimur áratugum, hefur veitingastaðurinn í Kaupmannahöfn ítrekað verið efst á lista yfir bestu veitingastaði heims.
Eigandinn og matreiðslumeistarinn René Redzepi hefur verið hylltur sem snjallasti og áhrifamesti kokkur síns tíma.
René Redzepi sagði í samtali við New York Times, að veitingastaðurinn mun loka fyrir reglubundna þjónustu í lok árs 2024.
Noma mun halda áfram með matvælarannsóknarstofuna og þróa nýja rétti og vörur fyrir netverslun sína, Noma Projects, og matsalirnir verða aðeins opnir fyrir PopUp viðburði.
Þetta er mikið áfall fyrir matreiðsluheiminn, en til að setja þetta í samanburð við fótboltann, þá er þetta svipað og að Manchester United myndi ákveða að loka Old Trafford leikvanginum fyrir stuðningsmönnum, þó liðið myndi halda áfram að spila.
Hægt er að lesa nánar um breytingarnar hjá Noma hér.
Mynd: facebook / Noma
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







