Viðtöl, örfréttir & frumraun
Besti veitingastaður veraldar Noma lokar – René Redzepi ætlar að leggja meiri áherslu á matvælarannsóknarstofuna
Frá því að Noma opnaði fyrir tveimur áratugum, hefur veitingastaðurinn í Kaupmannahöfn ítrekað verið efst á lista yfir bestu veitingastaði heims.
Eigandinn og matreiðslumeistarinn René Redzepi hefur verið hylltur sem snjallasti og áhrifamesti kokkur síns tíma.
René Redzepi sagði í samtali við New York Times, að veitingastaðurinn mun loka fyrir reglubundna þjónustu í lok árs 2024.
Noma mun halda áfram með matvælarannsóknarstofuna og þróa nýja rétti og vörur fyrir netverslun sína, Noma Projects, og matsalirnir verða aðeins opnir fyrir PopUp viðburði.
Þetta er mikið áfall fyrir matreiðsluheiminn, en til að setja þetta í samanburð við fótboltann, þá er þetta svipað og að Manchester United myndi ákveða að loka Old Trafford leikvanginum fyrir stuðningsmönnum, þó liðið myndi halda áfram að spila.
Hægt er að lesa nánar um breytingarnar hjá Noma hér.
Mynd: facebook / Noma
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati