Markaðurinn
"Best Value" í Wine Spectator
Þegar að vínáhugi er fyrir hendi er ekki annað hægt en að þekkja hið margrómaða tímarit Wine Spectator sem er mjög virt blað og vandlega lesið í vínheiminum.
Það var skemmtilegt að sjá að Mezzacorona Chardonnay var nýlega kosið hjá þeim Best Value og farið fögrum orðum um það, ferskt og ljúffengt vín með krydduðum endi.
Þessi staðreynd kemur svo sem ekki á óvart, þetta er ótrúlega þægilegt vín og á sérlega góðu verði.
Það er frábær hugmynd að sötra Mezzacorona í byrjun sumars.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Nemendur & nemakeppni6 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt3 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara
-
Frétt2 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps