Markaðurinn
"Best Value" í Wine Spectator

Þegar að vínáhugi er fyrir hendi er ekki annað hægt en að þekkja hið margrómaða tímarit Wine Spectator sem er mjög virt blað og vandlega lesið í vínheiminum.
Það var skemmtilegt að sjá að Mezzacorona Chardonnay var nýlega kosið hjá þeim Best Value og farið fögrum orðum um það, ferskt og ljúffengt vín með krydduðum endi.
Þessi staðreynd kemur svo sem ekki á óvart, þetta er ótrúlega þægilegt vín og á sérlega góðu verði.
Það er frábær hugmynd að sötra Mezzacorona í byrjun sumars.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





