Markaðurinn
"Best Value" í Wine Spectator

Þegar að vínáhugi er fyrir hendi er ekki annað hægt en að þekkja hið margrómaða tímarit Wine Spectator sem er mjög virt blað og vandlega lesið í vínheiminum.
Það var skemmtilegt að sjá að Mezzacorona Chardonnay var nýlega kosið hjá þeim Best Value og farið fögrum orðum um það, ferskt og ljúffengt vín með krydduðum endi.
Þessi staðreynd kemur svo sem ekki á óvart, þetta er ótrúlega þægilegt vín og á sérlega góðu verði.
Það er frábær hugmynd að sötra Mezzacorona í byrjun sumars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





