Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bergsson RE opnar þegar verkfallið hjá lögfræðingum sýslumanns er lokið
„Nú er allt að smella saman og við stefnum á að opna eins fljótt og hægt er, þ.e. um leið og öll leyfin eru komin í hús“.
, segir í tilkynningu á facebook síðu Bergsson RE, en það er veitingastaðurinn Bergsson Mathús sem stendur að baki á nýja veitingastaðnum sem staðsettur verður í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16. RE í nafni staðarsins er vísun í skammstafanir á skipum frá Reykjavík þar sem staðurinn er alveg við höfnina og það verða miklar sjávartengingar í matseðlinum og á útliti staðarins.
Eigandi er Þórir Bergsson matreiðslumaður sem er jafnframt eigandi Bergsson Mathús við Templarasund hefur fengið Ólaf Örn Ólafsson framreiðslumann sér til aðstoðar við breytingar á staðnum.
Þegar verkfallið hjá lögfræðingum sýslumanns er lokið
, sagði Ólafur í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvenær Bergsson RE opnar.
Myndir: af facebook síðu Bergsson RE.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi