Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bergsson mathús opnar djúsbar
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Bergsson mathúss hefur opnað djúsbar sem ný viðbót við staðinn.
„Öðruvísi samlokur, safabar, tilbúinn matur til að hita upp, hægt að kaupa súrdeigsbrauð, hummus, pestó og margt fleira til að taka með og eða gefa í tækifærisgjafir t.d. matarkörfur“,
..sagði Þórir í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um sérstöðu djúsbarsins.
Þórir Bergsson er matreiðslumaður að mennt en hann lærði fræðin sín í hótel og veitingskóla í Ködbyen í Kaupmannahöfn á tímabilinu 1995 – 1999. Þórir hefur starfað á Barselona í Kaupmannahöfn, Sticks & sushi, café Ópera, eigandi The laundromat cafe í Kaupmannahöfn árið 2004, Grænum kosti, Maður lifandi, svo eitthvað sé nefnt.
Mynd: af facebook síðu Bergsson mathús
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí