Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bergsson mathús opnar djúsbar
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Bergsson mathúss hefur opnað djúsbar sem ný viðbót við staðinn.
„Öðruvísi samlokur, safabar, tilbúinn matur til að hita upp, hægt að kaupa súrdeigsbrauð, hummus, pestó og margt fleira til að taka með og eða gefa í tækifærisgjafir t.d. matarkörfur“,
..sagði Þórir í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um sérstöðu djúsbarsins.
Þórir Bergsson er matreiðslumaður að mennt en hann lærði fræðin sín í hótel og veitingskóla í Ködbyen í Kaupmannahöfn á tímabilinu 1995 – 1999. Þórir hefur starfað á Barselona í Kaupmannahöfn, Sticks & sushi, café Ópera, eigandi The laundromat cafe í Kaupmannahöfn árið 2004, Grænum kosti, Maður lifandi, svo eitthvað sé nefnt.
Mynd: af facebook síðu Bergsson mathús
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði