Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bergsson mathús opnar djúsbar
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Bergsson mathúss hefur opnað djúsbar sem ný viðbót við staðinn.
„Öðruvísi samlokur, safabar, tilbúinn matur til að hita upp, hægt að kaupa súrdeigsbrauð, hummus, pestó og margt fleira til að taka með og eða gefa í tækifærisgjafir t.d. matarkörfur“,
..sagði Þórir í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um sérstöðu djúsbarsins.
Þórir Bergsson er matreiðslumaður að mennt en hann lærði fræðin sín í hótel og veitingskóla í Ködbyen í Kaupmannahöfn á tímabilinu 1995 – 1999. Þórir hefur starfað á Barselona í Kaupmannahöfn, Sticks & sushi, café Ópera, eigandi The laundromat cafe í Kaupmannahöfn árið 2004, Grænum kosti, Maður lifandi, svo eitthvað sé nefnt.
Mynd: af facebook síðu Bergsson mathús
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda