Smári Valtýr Sæbjörnsson
Beikonhátíðin haldin um helgina
Matar- og fjölskylduhátíðin Reykjavík Bacon Festival verður haldin í fjórða sinn laugardaginn 16. ágúst nk. Veitingastaðir munu bjóða upp á fyrsta flokks beikoninnblásna rétti í bland við besta mögulega hráefni, – m.a. ferskan íslenskan fisk, svína-, lamba- og nautakjöt og íslenskt grænmeti.
Það verða ýmsar uppákomur, hljómsveitir, kórar, lúðrasveitir, hoppukastalar, lukkudýrið Ófeigur mætir að sjálfsögðu og margt, margt fleira.
Hátíðin hefst kl. 14:00 og stendur til 17:00. Allir velkomnir.
Mynd: af facebook síðu Reykjavik Bacon Festival
![]()
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






