Smári Valtýr Sæbjörnsson
Beikonhátíðin haldin um helgina
Matar- og fjölskylduhátíðin Reykjavík Bacon Festival verður haldin í fjórða sinn laugardaginn 16. ágúst nk. Veitingastaðir munu bjóða upp á fyrsta flokks beikoninnblásna rétti í bland við besta mögulega hráefni, – m.a. ferskan íslenskan fisk, svína-, lamba- og nautakjöt og íslenskt grænmeti.
Það verða ýmsar uppákomur, hljómsveitir, kórar, lúðrasveitir, hoppukastalar, lukkudýrið Ófeigur mætir að sjálfsögðu og margt, margt fleira.
Hátíðin hefst kl. 14:00 og stendur til 17:00. Allir velkomnir.
Mynd: af facebook síðu Reykjavik Bacon Festival
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






