Smári Valtýr Sæbjörnsson
Beikonhátíðin haldin um helgina
Matar- og fjölskylduhátíðin Reykjavík Bacon Festival verður haldin í fjórða sinn laugardaginn 16. ágúst nk. Veitingastaðir munu bjóða upp á fyrsta flokks beikoninnblásna rétti í bland við besta mögulega hráefni, – m.a. ferskan íslenskan fisk, svína-, lamba- og nautakjöt og íslenskt grænmeti.
Það verða ýmsar uppákomur, hljómsveitir, kórar, lúðrasveitir, hoppukastalar, lukkudýrið Ófeigur mætir að sjálfsögðu og margt, margt fleira.
Hátíðin hefst kl. 14:00 og stendur til 17:00. Allir velkomnir.
Mynd: af facebook síðu Reykjavik Bacon Festival
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






