Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Beikonhátíðin haldin um helgina

Birting:

þann

Matar- og fjölskylduhátíðin Reykjavík Bacon Festival

Matar- og fjölskylduhátíðin Reykjavík Bacon Festival verður haldin í fjórða sinn laugardaginn 16. ágúst nk.  Veitingastaðir munu bjóða upp á fyrsta flokks beikoninnblásna rétti í bland við besta mögulega hráefni, – m.a. ferskan íslenskan fisk, svína-, lamba- og nautakjöt og íslenskt grænmeti.

Það verða ýmsar uppákomur, hljómsveitir, kórar, lúðrasveitir, hoppukastalar, lukkudýrið Ófeigur mætir að sjálfsögðu og margt, margt fleira.

Hátíðin hefst kl. 14:00 og stendur til 17:00. Allir velkomnir.

 

Mynd: af facebook síðu Reykjavik Bacon Festival

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið