Uncategorized
Beaujolais nouveau vel tekið í Japan
Greinilegt er að jólin nálgast því á miðnætti var fyrsti tappinn tekinn úr franska ungvíninu Beaujolais nouveau.
Hefð er fyrir því að taka megi tappa úr flöskum með þessu víni þriðja fimmtudag hvers nóvembermánaðar. Japanar eru miklir aðdáendur vínsins og fengu gestir í heilsulindinni í Kowakien sinn skerf af víninu í dag, bæði innvortis sem útvortis.
Smellið hér til að skoða myndband.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var