Markaðurinn
Barvörur og glös á tilboði
Eins og margir vita byrjaði Reykjavík Cocktail Weekend í dag og stendur hátíðin til 5. febrúar. Af því tilefni bjóðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf 30% afslátt af öllum barvörum og glösum út vikuna. Við eigum til flest það sem þarf til kokteilgerðar ásamt góðu úrvali af glösum frá Libbey, en glösin eru sérlega sterk og hönnuð með endingu og gæði í huga.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á asbjorn@asbjorn.is eða í síma 414-1100. Einnig bjóðum við fyrirtæki velkomin í sýningarherbergi okkar á Köllunarklettsvegi 6, en þar er opið alla virka daga frá 8:00 til 16:00.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús