Markaðurinn
Barvörur og glös á tilboði
Eins og margir vita byrjaði Reykjavík Cocktail Weekend í dag og stendur hátíðin til 5. febrúar. Af því tilefni bjóðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf 30% afslátt af öllum barvörum og glösum út vikuna. Við eigum til flest það sem þarf til kokteilgerðar ásamt góðu úrvali af glösum frá Libbey, en glösin eru sérlega sterk og hönnuð með endingu og gæði í huga.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á [email protected] eða í síma 414-1100. Einnig bjóðum við fyrirtæki velkomin í sýningarherbergi okkar á Köllunarklettsvegi 6, en þar er opið alla virka daga frá 8:00 til 16:00.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu








