Markaðurinn
Barvörur og glös á tilboði
Eins og margir vita byrjaði Reykjavík Cocktail Weekend í dag og stendur hátíðin til 5. febrúar. Af því tilefni bjóðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf 30% afslátt af öllum barvörum og glösum út vikuna. Við eigum til flest það sem þarf til kokteilgerðar ásamt góðu úrvali af glösum frá Libbey, en glösin eru sérlega sterk og hönnuð með endingu og gæði í huga.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á [email protected] eða í síma 414-1100. Einnig bjóðum við fyrirtæki velkomin í sýningarherbergi okkar á Köllunarklettsvegi 6, en þar er opið alla virka daga frá 8:00 til 16:00.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or