Markaðurinn
Barvörur og glös á tilboði
Eins og margir vita byrjaði Reykjavík Cocktail Weekend í dag og stendur hátíðin til 5. febrúar. Af því tilefni bjóðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf 30% afslátt af öllum barvörum og glösum út vikuna. Við eigum til flest það sem þarf til kokteilgerðar ásamt góðu úrvali af glösum frá Libbey, en glösin eru sérlega sterk og hönnuð með endingu og gæði í huga.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á [email protected] eða í síma 414-1100. Einnig bjóðum við fyrirtæki velkomin í sýningarherbergi okkar á Köllunarklettsvegi 6, en þar er opið alla virka daga frá 8:00 til 16:00.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur