Markaðurinn
Barvörur og glös á tilboði
Eins og margir vita byrjaði Reykjavík Cocktail Weekend í dag og stendur hátíðin til 5. febrúar. Af því tilefni bjóðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf 30% afslátt af öllum barvörum og glösum út vikuna. Við eigum til flest það sem þarf til kokteilgerðar ásamt góðu úrvali af glösum frá Libbey, en glösin eru sérlega sterk og hönnuð með endingu og gæði í huga.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á [email protected] eða í síma 414-1100. Einnig bjóðum við fyrirtæki velkomin í sýningarherbergi okkar á Köllunarklettsvegi 6, en þar er opið alla virka daga frá 8:00 til 16:00.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA








