Markaðurinn
Barþjónanámskeið með Pekka Pellinen
Mekka Wines & Spirits stendur fyrir barþjónanámskeiðum 28. og 29. mars þar sem Pekka Pellinen, Global Brand Mixologist frá Finlandia, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Hann mun blanda nýja og spennandi kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Fimmtudagur 28.mars Center Hotels Plaza
Fyrra námskeið 15:00 – 17:00 – Seinna námskeið 20.30 – 22.30
Föstudagurinn 29.mars
Strikið Akureyri. Námskeið milli 16.00-17.45
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!