Markaðurinn
Barþjónanámskeið með Pekka Pellinen
Mekka Wines & Spirits stendur fyrir barþjónanámskeiðum 28. og 29. mars þar sem Pekka Pellinen, Global Brand Mixologist frá Finlandia, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Hann mun blanda nýja og spennandi kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Fimmtudagur 28.mars Center Hotels Plaza
Fyrra námskeið 15:00 – 17:00 – Seinna námskeið 20.30 – 22.30
Föstudagurinn 29.mars
Strikið Akureyri. Námskeið milli 16.00-17.45
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina