Uncategorized
Barist gegn sölubanni á Smirnoff Ice
Drykkjarvörurisinn Diageo berst nú með öllum ráðum gegn banni á sölu á Smirnoff Ice í stórmörkuðum í Kaliforníu.
Banninu er ætlað að draga úr unglingadrykkju í fylkinu og kemur í kjölfar þess að drykkurinn var endurflokkaður sem sterkt áfengi en ekki öl. Bannið á að taka gildi á næsta ári.
Diageo tókst að koma drykknum inn á stórmarkaði með því að nota malt við framleiðslu hans og fá hann þannig flokkaðann sem öltegund. Sala á víni og sterku áfengi er bönnuð í stórmörkuðum og matvöruverslunum en leyft er að selja öl.
Greint frá á Visir.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025