Uncategorized
Barist gegn sölubanni á Smirnoff Ice

Drykkjarvörurisinn Diageo berst nú með öllum ráðum gegn banni á sölu á Smirnoff Ice í stórmörkuðum í Kaliforníu.
Banninu er ætlað að draga úr unglingadrykkju í fylkinu og kemur í kjölfar þess að drykkurinn var endurflokkaður sem sterkt áfengi en ekki öl. Bannið á að taka gildi á næsta ári.
Diageo tókst að koma drykknum inn á stórmarkaði með því að nota malt við framleiðslu hans og fá hann þannig flokkaðann sem öltegund. Sala á víni og sterku áfengi er bönnuð í stórmörkuðum og matvöruverslunum en leyft er að selja öl.
Greint frá á Visir.is
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





