Freisting
Bannfæra allt rautt kjöt
Rautt kjöt er óhollt og krabbameinsvaldandi og alveg sérstaklega kjötálegg. Er það álit einhverra kunnustu krabbameinssérfræðinga í heimi, sem hafa ekki fyrr tekið jafn djúpt í árinni um þetta.
Vísindamennirnir, sem starfa við Alþjóðakrabbameinsrannsóknasjóðinn, WCRF, og Bandarísku krabbameinsstofnunina, AICR, segja, að enginn ætti að neyta meira en 300 g af rauðu kjöti vikulega en forðast kjötálegg með öllu. Hefur þetta álit vísindamannanna vakið eftirtekt í Danmörk, því mikla kjötneyslulandi, en þar er vikulegur skammtur af rauðu kjöti á mann um 900 g. Með rauðu kjöti er átt við allt kjöt annað en fuglakjöt.
Greint frá á Mbl.is
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan