Freisting
Bannfæra allt rautt kjöt
Rautt kjöt er óhollt og krabbameinsvaldandi og alveg sérstaklega kjötálegg. Er það álit einhverra kunnustu krabbameinssérfræðinga í heimi, sem hafa ekki fyrr tekið jafn djúpt í árinni um þetta.
Vísindamennirnir, sem starfa við Alþjóðakrabbameinsrannsóknasjóðinn, WCRF, og Bandarísku krabbameinsstofnunina, AICR, segja, að enginn ætti að neyta meira en 300 g af rauðu kjöti vikulega en forðast kjötálegg með öllu. Hefur þetta álit vísindamannanna vakið eftirtekt í Danmörk, því mikla kjötneyslulandi, en þar er vikulegur skammtur af rauðu kjöti á mann um 900 g. Með rauðu kjöti er átt við allt kjöt annað en fuglakjöt.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði