Markaðurinn
Bako Verslunartækni – vikulegar ferðir á Suðurnes
Til að auka þjónustustig til viðskiptavina enn frekar þá mun Bako Verslunartækni bjóða upp á vikulegar akstursferðir með vörur á Suðurnes alla miðvikudaga frá og með 8. október.
Bako Verslunartækni sérhæfir sig í vöruvali, tækjakosti og þjónustu fyrir verslanir, hótel, bakarí, bari, vöruhús, matvinnslur, veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús. Útkeyrslupantanir fyrir ferðirnar þurfa að berast fyrir kl. 14 á þriðjudögum.
Rukkað verður sama akstursgjald og er gildandi á höfuðborgarsvæðinu.
Hægt er að fá frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Bako Verslunartækni í síma 595-6200 eða í gegnum netfangið [email protected]. Sjá vöruval Bako Verslunartækni í vefverslun, www.bvt.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






