Markaðurinn
Bako Verslunartækni – vikulegar ferðir á Suðurnes
Til að auka þjónustustig til viðskiptavina enn frekar þá mun Bako Verslunartækni bjóða upp á vikulegar akstursferðir með vörur á Suðurnes alla miðvikudaga frá og með 8. október.
Bako Verslunartækni sérhæfir sig í vöruvali, tækjakosti og þjónustu fyrir verslanir, hótel, bakarí, bari, vöruhús, matvinnslur, veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús. Útkeyrslupantanir fyrir ferðirnar þurfa að berast fyrir kl. 14 á þriðjudögum.
Rukkað verður sama akstursgjald og er gildandi á höfuðborgarsvæðinu.
Hægt er að fá frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Bako Verslunartækni í síma 595-6200 eða í gegnum netfangið [email protected]. Sjá vöruval Bako Verslunartækni í vefverslun, www.bvt.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






