Markaðurinn
Bako Ísberg, Verslunartækni & Geiri flytja saman í nýtt og glæsilegt húsnæði
Um þessar mundir standa yfir flutningar hjá Bako Ísberg og Verslunartækni & Geira, en fyrirtækin flytja saman í nýtt og stærra húsnæði að Draghálsi 18.
Starfsfólk biður viðskiptavini sína afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en að sjálfsögðu eru öll mál leyst á meðan á þessu stendur.
Starfsfólk Bako Ísberg, Verslunartækni & Geira tekur vel á móti ykkur í nýju og glæsilegu húsnæði .
Hægt er að ná í starfsfólk á opnunartíma í síma 595 6200 og í síma 535 1300

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps