Markaðurinn
Bako Ísberg, Verslunartækni & Geiri flytja saman í nýtt og glæsilegt húsnæði
Um þessar mundir standa yfir flutningar hjá Bako Ísberg og Verslunartækni & Geira, en fyrirtækin flytja saman í nýtt og stærra húsnæði að Draghálsi 18.
Starfsfólk biður viðskiptavini sína afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en að sjálfsögðu eru öll mál leyst á meðan á þessu stendur.
Starfsfólk Bako Ísberg, Verslunartækni & Geira tekur vel á móti ykkur í nýju og glæsilegu húsnæði .
Hægt er að ná í starfsfólk á opnunartíma í síma 595 6200 og í síma 535 1300
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin