Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bakarinn situr inn í ofninum og bakar brauð – Vídeó
Í meðfylgjandi myndbndi má sjá bakara frá Samarkand útbúa brauð eftir ströngum reglum Úsbeksk matargerðarinnar. Samarkand, er önnur stærsta borg Úsbekistans og höfuðstaður Samarkandhéraðs. Meirihluti íbúa borgarinnar, með rúmlega 350 þúsund íbúafjölda, eru tadsjikar.
Myndbandið veitir glögga innsýn í störf bakara þar í landi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






