Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bakarinn situr inn í ofninum og bakar brauð – Vídeó
Í meðfylgjandi myndbndi má sjá bakara frá Samarkand útbúa brauð eftir ströngum reglum Úsbeksk matargerðarinnar. Samarkand, er önnur stærsta borg Úsbekistans og höfuðstaður Samarkandhéraðs. Meirihluti íbúa borgarinnar, með rúmlega 350 þúsund íbúafjölda, eru tadsjikar.
Myndbandið veitir glögga innsýn í störf bakara þar í landi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000