Sigurður Már Guðjónsson
Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori
Það er verið að villa um fyrir neytendum. Það er verið að gefa í skyn að þeir séu eitthvað sem þeir eru ekki menntaðir í
, segir Sigurður Már Guðjónsson formaður Konditorsambands Íslands í samtali við Dv.is.
Staðreynd er að hér á landi tíðkast það að mörg bakarí titla sig einnig sem Konditori án þess að þar sé í raun starfandi menntaður Konditor, að því er fram kemur í nýjasta blaði Dv sem út kom í dag, en alla greinina er hægt að lesa á meðfylgjandi mynd.
/Smári
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður






