Sigurður Már Guðjónsson
Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori
Það er verið að villa um fyrir neytendum. Það er verið að gefa í skyn að þeir séu eitthvað sem þeir eru ekki menntaðir í
, segir Sigurður Már Guðjónsson formaður Konditorsambands Íslands í samtali við Dv.is.
Staðreynd er að hér á landi tíðkast það að mörg bakarí titla sig einnig sem Konditori án þess að þar sé í raun starfandi menntaður Konditor, að því er fram kemur í nýjasta blaði Dv sem út kom í dag, en alla greinina er hægt að lesa á meðfylgjandi mynd.
/Smári
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






