Sigurður Már Guðjónsson
Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori
Það er verið að villa um fyrir neytendum. Það er verið að gefa í skyn að þeir séu eitthvað sem þeir eru ekki menntaðir í
, segir Sigurður Már Guðjónsson formaður Konditorsambands Íslands í samtali við Dv.is.
Staðreynd er að hér á landi tíðkast það að mörg bakarí titla sig einnig sem Konditori án þess að þar sé í raun starfandi menntaður Konditor, að því er fram kemur í nýjasta blaði Dv sem út kom í dag, en alla greinina er hægt að lesa á meðfylgjandi mynd.
/Smári
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






