Freisting
Bagatelle í Ósló missir eina stjörnu
Í 2008 útgáfu af Guide Michelin fyrir Noreg, missir Bagatelle eina stjörnu, en staðurinn hefur haft 2 stjörnur í nokkur ár og er chefinn Eyvind Hellström ekki hress með þessa niðurstöðu og láir enginn honum það.
Þeir staðir sem hafa 1 Michelin stjörnu í Noregi eru eftirfarandi .
-
Bagatelle chef Eyvind Hellström
-
Statholdergaarden Chef Bent Stiansen og Torbjörn Forster
-
Le Canard chef Trond Andresen
-
Feinschmecker chef Lars Erik Underthun
-
Haga Restaurant chef Terje Ness
-
Restaurant Oscargate chef Björn Svensson
Mynd: vg.no

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir