Freisting
Bagatelle í Ósló missir eina stjörnu
Í 2008 útgáfu af Guide Michelin fyrir Noreg, missir Bagatelle eina stjörnu, en staðurinn hefur haft 2 stjörnur í nokkur ár og er chefinn Eyvind Hellström ekki hress með þessa niðurstöðu og láir enginn honum það.
Þeir staðir sem hafa 1 Michelin stjörnu í Noregi eru eftirfarandi .
-
Bagatelle chef Eyvind Hellström
-
Statholdergaarden Chef Bent Stiansen og Torbjörn Forster
-
Le Canard chef Trond Andresen
-
Feinschmecker chef Lars Erik Underthun
-
Haga Restaurant chef Terje Ness
-
Restaurant Oscargate chef Björn Svensson
Mynd: vg.no
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu