Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bændamarkaðurinn Búsæld lokar – Innbú til sölu
Sælkera- og handverksmarkaðurinn Búsæld Breiðabliki hefur verið lokað og selur nú innbúið, kæla, frysti, borð, veltiskilti ofl. hér.
Búsæld seldi fallegar og bragðgóðar vörur af Snæfellsnesi, grafið geitainnanlæri, geita paté, birkireykt íslenskt salt frá Narfeyrarstofu, svo fátt eitt sé nefnt.
Búsæld opnaði árið 2017 og hefur verið rekið í samstarfi við Gestastofuna Snæfellsnes í félagsheimilinu Breiðabliki. Búsæld var stofnuð sem tilraun til þess að reka heilsársaðstöðu fyrir sölu á mat og handverki beint og hefur starfað nær sleitulaust síðan.
Myndir: facebook / Búsæld

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓX í Reykjavík fær græna Michelin-stjörnu
-
Nemendur & nemakeppni6 dagar síðan
Sögulegt sveinspróf í matreiðslu á Akureyri – Ingibjörg Bergmann: „Það er svo frábært fólk í þessum geira“ – Myndaveisla
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Sjálfbærar íslenskar grænsprettur Rækta Microfarm á leið inn í bestu eldhús landsins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Handverksframleiðsla í hæsta gæðaflokki: Einstök vínsmökkun með Sóleyju Björk á Uppi bar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Háklassa gufusteikingarofnar fyrir stóreldhús – á hálfvirði
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
31 milljón króna koníak – þroskast undir yfirborði sjávar
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Salt Bae í fjárhagsvandræðum
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðan
Alþjóðlegi gin dagurinn fagnaður með stæl á Kokteilbarnum og Monkey’s