Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Bændamarkaðurinn Búsæld lokar – Innbú til sölu

Birting:

þann

Sælkera- og handverksmarkaðurinn Búsæld Breiðabliki

Sælkera- og handverksmarkaðurinn Búsæld Breiðabliki hefur verið lokað og selur nú innbúið, kæla, frysti, borð, veltiskilti ofl. hér.

Búsæld seldi fallegar og bragðgóðar vörur af Snæfellsnesi, grafið geitainnanlæri, geita paté, birkireykt íslenskt salt frá Narfeyrarstofu, svo fátt eitt sé nefnt.

Búsæld opnaði árið 2017 og hefur verið rekið í samstarfi við Gestastofuna Snæfellsnes í félagsheimilinu Breiðabliki. Búsæld var stofnuð sem tilraun til þess að reka heilsársaðstöðu fyrir sölu á mat og handverki beint og hefur starfað nær sleitulaust síðan.

Sælkera- og handverksmarkaðurinn Búsæld Breiðabliki

Allt til sölu á facebook grúppu veitingageirans

Myndir: facebook / Búsæld

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið