Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Axel Clausen og Viktor Eyjólfsson eru sushi-kóngarnir í nýju mathöllinni Borg29
Umami er nýr sushi veitingastaður, en hann er staðsettur í mathöllinni Borg29 við Borgartún 29 í Reykjavík.
Yfirkokkur Umami er Axel Clausen en hann var t.a.m. í Kokkalandsliði Íslands, sjá nánar hér og með honum er Viktor Eyjólfsson sushikóngur með meiru.
Umami er ein af fimm grunn bragðtegundunum ásamt söltu, súru, sætu og beisku. Orðið er komið af japanska orðinu umai (うま味) sem lýsir bragðgóðum mat. Einkenni Umami er djúpt bragð sem oft er lýst sem afbrigði af seltu.
Til gamans má geta að allur lax hjá Umami er íslenskur landeldislax og er allur matur mjólkur- og hnetulaus.
Heimasíða: www.umamisushi.is
Myndir: umamisushi.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins







