Veitingageirinn.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Síðustu daga hefur Veitingageirinn.is verið að koma sér fyrir á Tumblr. Áður en samfélagsmiðlar komu til sögunnar voru bloggsíður gríðarlega vinsælar, en Tumblr er blanda af...
Fyrsti áfangastaðurinn var London þar sem biðið eftir tengifluginu sem átti að fara kl 22 um kvöld fór í að heimsækja Agnar á Texture og þeim...
Þriðjudaginn 16. mars síðastliðinn kom út Michelin bæklingurinn Main cities of Europe. Í þeim bæklingi er að finna Michelinstaði í helstu borgum Evrópu og þar...
Um er að ræða sjávarréttastað sem þeir félagar Sæmundur Kristjánsson og Sigurður Hall veita forstöðu og eins og áður sagði í brottfarasalnum í flugstöðinni. Ég verð...
Í DV á þriðjudaginn er heil opna tileinkuð jólabjór, sem 4 smakkarar tóku út, fagmenninrnir Stefán Guðjónsson (smakkarinn.is) og Dominique Plédel Jónsson (vinskolinn.is) – og leikmennirnir...
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður...
Víða er kvartað undan þekkinguleysi manna á vínum í veitingageiranum, en fræðslufundir VSÍ eiga að bæta úr því og eru þeir opnir öllum. Á sunnudaginn kl...
Krabbameinsfélagið hefur boðið Ung Freistingu og Freistingu að koma og þiggja kaffi og með því í tilefni samstarfs við Bleika boðið. Boðið er kl 14.00 í...
Íslandsmót barþjóna var haldið á Nordica hótel í gær, sunnudaginn 30. apríl 2006. Guðmundur Sigtryggsson Vox Nordica Hótel er Íslandsmeistari barþjóna árið 2006. Í öðru sæti varð Valtýr...
Á heimasíðu Víns og matar eru nokkrar skemmtilegar greinar. Þar er greint frá því að korktappinn á undir högg að sækja víða, og einn stærsti vínframleiðandi...
Ísfirðingar og nærsveitarmenn virðast ekki ætla fagna bjórdeginum eins og hann er oft kallaður en í dag eru 17 ár liðin frá því að bjór var...