Þriðjudaginn 16. mars síðastliðinn kom út Michelin bæklingurinn Main cities of Europe. Í þeim bæklingi er að finna Michelinstaði í helstu borgum Evrópu og þar...
Um er að ræða sjávarréttastað sem þeir félagar Sæmundur Kristjánsson og Sigurður Hall veita forstöðu og eins og áður sagði í brottfarasalnum í flugstöðinni. Ég verð...
Í DV á þriðjudaginn er heil opna tileinkuð jólabjór, sem 4 smakkarar tóku út, fagmenninrnir Stefán Guðjónsson (smakkarinn.is) og Dominique Plédel Jónsson (vinskolinn.is) – og leikmennirnir...
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður...
Víða er kvartað undan þekkinguleysi manna á vínum í veitingageiranum, en fræðslufundir VSÍ eiga að bæta úr því og eru þeir opnir öllum. Á sunnudaginn kl...
Íslandsmót barþjóna var haldið á Nordica hótel í gær, sunnudaginn 30. apríl 2006. Guðmundur Sigtryggsson Vox Nordica Hótel er Íslandsmeistari barþjóna árið 2006. Í öðru sæti varð Valtýr...
Á heimasíðu Víns og matar eru nokkrar skemmtilegar greinar. Þar er greint frá því að korktappinn á undir högg að sækja víða, og einn stærsti vínframleiðandi...
Ísfirðingar og nærsveitarmenn virðast ekki ætla fagna bjórdeginum eins og hann er oft kallaður en í dag eru 17 ár liðin frá því að bjór var...
Vín & Matur heldur vínsmökkkun á veitingastaðnum La Primavera næstkomandi laugardag, 4. mars. Smökkuð verða vín frá La Spinetta og Luciano Sandrone; Barbera, Barbaresco og...
Það eru heldur kaldar kveðjurnar sem konur fá í frétt sem birtist í Mogganum í dag. Það er hann Gordon Ramsey sem lætur breskar konur fá...