400 gr smjörlíki 250 gr sykur 2 egg 400 gr hveiti 200 gr kókosmjöl 1/2 tsk. hjartarsalt 6 tsk. kakó 2 tsk. vanilludropar Hitið ofinn í...
Félag gulrófnabænda hefur gefið út uppskriftabækling þar sem gulrófan er í aðalhlutverki. Sjö matgæðingar hafa búið til uppskriftir til að setja í þennan bækling, en þau...
Ljúffengur bláberjaeftirréttur en berjavertíðin nálgast alltaf óðfluga. Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er höfundur af þessari uppskrift sem heitir Lagskiptur bláberjaeftirréttur. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu...
Grillsteikin – Marinering 2 bollar Kikkoman-sojasósa 2 msk. engiferrót röspuð 5 hvítlauksgeirar saxaðir smátt Blandið hvítlauk og engifer í sojasósuna, látið kjötið liggja í um tvo...
Hráefni Uppstúfur: 750 ml mjólk 250 ml rjómi 50 g smjör 50 g hveiti 3 msk. sykur Aðferð Hangikjöt: Takið hangikjötið úr kæli 6 tímum fyrir...
Hamborgarhryggur 1,5 kg hamborgarhryggur Setjið kjötið í plastinu í pott með köldu vatni. Látið suðu koma upp. Sjóðið við vægan hita í 30 mínútur. Dragið til...
Við hvetjum alla að deila uppáhalds uppskriftunum sínum með okkur. Uppskriftavefurinn hefur fengið góða dóma og hafa fjölmargir haft orð á því hvað vefurinn er...
Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir saltfiskuppskriftarkeppni. Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, Sverrir Halldórsson, matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur völdu fimm vinningsuppskriftir, en þær eru eftirfarandi:...
Það er auðvelt að laga hreindýra carpaccio. Timjan, rósmarín, svartur pipar, ólífuoíía og smá salt er sett í matvinnsluvél og búin til kryddjurtaolía. Kjötið er snyrt,...
Sorbet er klakaís sem er mýkri en venjulegur rjómaís, þar sem hann inniheldur enga fitu né eggjarauður. Megin innihald í sorbet er ávaxtasafi, ávaxtapurée, vín, brennt...
Linsur eru litlar belgávaxtalaga plöntur, sem vaxa árlega, með litlum kúlulaga fræjum sem eru í pörum í flötum fræbelgjum. Þau geta verið gul, bleik, brún, rauð...
Ég fékk fyrirspurn um hvort ég gæti skrifað einhvern fróðleik um salt og auðvita bregst ég við því með að skrifa smá fróðleiks mola um uppruna...