Kjúkling má elda á marga vegu og eru vængir og leggir vinsælir yfir sjónvarpinu þegar mikilvægir íþróttaleikir eru sýndir. Þessi uppskrift smellpassar fyrir Heimsmeistaramótið í fótbolta....
Það var aldrei inni í myndinni hjá Laufeyju Bjarnadóttur að gerast matreiðslumaður þegar hún var yngri. Hún útskrifaðist þó sem slíkur í lok síðasta mánaðar og...
Þessir boltabitar eru matmiklir og nógu sætir til að fá sér hollt millimál eða orku fyrir útiveru eða líkamsrækt. 2/3 bolli (auk 1 msk. til skrauts)...
Kjúklingur primavera Einn kjúklingur sem búið er að klippa hrygginn úr (til að fylla og flýta fyrir eldun) 2 msk. ólífuolía salt Ferskur svartur pipar 1...
Fyrir 6-8. Hráefni: 1stk. Blómkálshaus. 25gr. Smjör. 2 msk. Mjólk. 100ml. Rjómi. Salt og truffluolía. Aðferð: 1. Skerið blómkáls knúpana frá stilknum. 2. Svissið knúpana rólega...
3 ltr. 3kg. Fersk kjúklingabein. 4stk. Sellerystilkar. 2stk. Blaðlaukar. 3stk. Laukar. 3stk. Gulrætur. ½ Stk. Hvítlaukur. 1 búnt. Timian. 5ltr. Kaltvatn. Aðferð: 1. Setjið beinin yfir...
Um 400gr. 500gr. Blandaðir villisveppir þurrir og hreinir. Aðferð: Þerrið sveppina vel og saxið fínt niður. Hitið teflonpönnu mjög vel. Svissið sveppina vel í eigin safa...
Áttu krækling í dós? Þá er hér einföld og góð uppskrift. (Fyrir fimm manns) 400 gr. kræklingar úr dós 50 gr. laukur 50 gr. sveppir 3...
Fyrir 4. Hráefni: 150gr. Linsur. 2 stk. Gulrætur. 1 stk. Blaðlaukur. 1 stk. Shallott. 1 msk. Ólífuolía. 50gr. beikon Timian. Aðferð: 1. Skolið linsurnar vel. 2....
12 stk. 300gr. Smjördeig. 80gr. Sykur. 100gr. Smjör. ½ tsk. Five-spice duft. 6 stk. Jólasalat um 100 gr hvert. Aðferð: 1. Fletjið smjördeigið út þunnt og...
200 g hreint skyr 1 msk. rjómi 1 tsk. sykur 2 fíkjur 4-5 stk. hnetur Balsamik-gljái Hrærið saman skyri, rjóma og sykri. Bætið við sykri ef...
Frá Búrgúndarhéraði Frakklands kemur hvítvínsþrúgan Chardonnay, mest ræktaða hvítvínsþrúga veraldar. Vínin sem þrúgan gefur af sér geta verið á breiðu bili bragðtóna, allt eftir því hversu...