Ferskum síldarflökum er velt upp úr blöndu af rúgmjöli og hveiti (helmingur af hvoru). Síldin er kæld niður og sett í síldar lög. Síldin er best...
Jarðarber með marengs og rjóma (fyrir 4) 400 g jarðarber 1 msk sykur 2 tsk sítrónusafi 250 ml rjómi frá Gott í matinn ½ tilbúinn marengsbotn...
2 kg. saltkjöt Vatn 180 gr. valsað bankabygg eða hafragrjón 1 kg. gulrófur Ca 1 L mjó1k Sjóðið kjötið. Sjóðið grjónin í litlu af vatni út...
Innihald: 200 gr. kjúklingur 30 ml. teriyaki sósa 10 ml. hunang 5 gr. hvítlaukur 8 spjót Aðferð: Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í...
Einstaklega ferskt og gott pastasalat sem tekur um 15 mínútur að gera. Frábært til þess að taka með sér í ferðalagið í sumar, nú eða bjóða...
Dill Hægt er að rækta dill inni í eldhúsglugga og klippa af því eftir þörfum. Kerfill er fallegur og er með gott anís bragð. Garðablóðberg. Garðablóðberg...
Verið undirbúin og hafið gaman. Ekki er góð regla að setja kartöflurnar síðast eða brenna kjötið meðan sósan er löguð, því er mikilvægt að vera með...
Kæfa 2 kg fitumikið lambakjöt (40% lambafita) Salt Pipar 500 gr laukur 1 tsk allrahanda, steytt Aðferð Kjötið er sett í pott ásamt vatni Hitað að...
Fyrir 6 300 gr hangikjötsvöðvi 4 msk hunang ½ melóna 2 msk hvítlauksolía 3 brauðsneiðar 4 msk sítrónuolía Söxuð sólselja eftir smekk Aðferð Hreinsar hangikjötið Veltir...
Fyrir 6 300 gr hangikjötsvöðvi 4 msk hunang Melóna 1 rauðrófa Smá parmesan Smá flórsykur Furuhnetur eftir smekk Hangikjöt Aðferð Hreinsar hangikjötið Veltir því upp úr...
Fyrir 6 120 gr sykur 80 gr salt 2 msk hunang 2 msk dijon sinnep 4 msk þurrkað dill 400 gr lax Aðferð Blandar saman sykrinum...
Uppskrift dugar í 6-8 skálar/glös eftir stærð Sítrónu Limoncello síróp (sjá uppskrift að neðan) 1 ½ pk. Lady Fingers kex (c.a 30 stykki) 500 g Mascarpone...