Tímaritið Forbes Traveler hefur gefið út hinn árlega lista sinn yfir dýrustu og bestu eftirréttir að þeirra mati. Eftirfarandi myndir eru af þessum lista ásamt verð...
Uppnám varð á ritstjórn Gestgjafans í gær þegar í ljós kom að vegleg, nýelduð lambakjötsmáltíð, sem beið myndatöku fyrir næsta hefti, var horfin úr eldhúsi tímaritsins...
Karl Ásgeirsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology ehf. og hefur hann þegar hafið störf. Karl var áður annar eigandi SKG veitinga. Á vestfirska vefnum...
Ráðstefnan hjá kokkaklúbbnum Canadian Culinary Federation (CCFCC), var haldin dagana 31 maí – 3 júní s.l. á hótelinu Renaissance við flugvöll Toronto í Kanada. Berglind Loftsdóttir, meðlimur...
Endanlegar tölur frá úrslitum í World Junior Culinary Grand Prix ScotHot 2007, þar sem Ungkokkar Íslands tóku þátt í 26. 28. febrúar s.l. Ísland lenti...
Nú er það Glasgow, nánar ferð með Ungkokkum Íslands í keppnina The World Knorr Junior Culinary Grand Prix sem haldin var á Scot Hot dagana 26....