Eins og greint var frá í janúar s.l. þá var starfsfólki Turnsins í Kópavogi sagt upp störfum í enda desember 2013 og óvissa var um framhaldið...
Kringlukráin opnaði 1. mars árið 1989 í Borgarkringlunni svokölluðu og var það hópur af iðnaðarmönnum sem að hófu reksturinn. Nokkrum mánuðum seinna kaupir Sigþór Sigurjónsson framreiðslumeistari...
Það var með vissri tilhlökkun sem ég fór niður á Fjalaköttinn sem er annar af tveimur veitingastöðum Hótel Reykjavik Centrum í Aðalstræti 16 til að upplifa...
Hinn þekkti breski sjónvarpskokkur Ainsley Harriott eldaði fyrir gesti Kaffivagnsins í einu hádeginu þar í lok febrúar s.l., en hann var staddur hér á landi til...
Þetta er dýrasta Tawny ( púrtvín ) í Ástralíu frá upphafi, það er vínfyrirtækið Penfolds sem setur það á markað, en vínið er blanda af árgöngum...
Það lá viss stemming í loftinu þegar komið var inn á Holtið og maður uppgötvaði að borðhaldið færi fram í bókaherbergi hótelsins og er inn var...
Ég og ritstjórinn ákváðum að fyrsta föstudag í febrúar ætluðu við að mæta á Réttinn í Keflavík og fá okkur Lambakótilettur í raspi með alles til...
IceFresh Seafood bauð leikmönnum handboltaliðsins THW Kiel í sjávarréttaveislu að íslenskum hætti s.l. mánudagskvöld. Einar Geirsson yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum RUB23 reiddi fram ljúffenga og fjölbreytta rétti...
Tom Walker barþjónn á American barnum á Savoy hótelinu í London vann áðurnefnda keppni og gefur það honum kost á að taka þátt í Bacardi Legacy...
Það var eftir sjónvarpsþátt um meðhöndlun á fóðrun anda í Frakklandi til að ná sem stærstu lifur sem mögulegt er sem var þess valdandi að verslunarmenn...
Þeir kalla hann Heiðar og er þetta 4 árið sem þeir bjóða upp á hann, ég smakkaði hann fyrst 2012 eins og þið getið lesið með...
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður Svíþjóðar 2014 fer fram í Stokkhólm í Waterfront, 7. febrúar næstkomandi. Keppnin hefur verið haldin frá 1983 og er því keppnin í...