Matsölustaðurinn Súpuvagninn er ný veitingastaður í miðborginni. Hann opnar á morgun en þar verður boðið upp á íslenska kjötsúpu í matsöluvagni í Mæðragarði á Lækjargötu á...
Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur keypt 60 prósenta hlut í Sláturhúsinu á Hellu og einnig 60 prósenta hlut í Kjötbankanum í Hafnarfirði af Þorgils Torfa Jónssyni og...
Það var fyrir skömmu, sem ég og ritstjórinn skelltum okkur á hinn enduropnaða Íslenska bar, sem nú er til húsa í Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói. ...
Vaknaði hress um morguninn og var mættur í morgunmat kl 09:00, heimilislegur og góður morgunverður, svo leið að fundur yrði settur og gekk ég í áttina...
Reykjavík Fish er nýr veitingastaður við Tryggvagötu 8 þar sem Icelandic Fish and Chips var áður til húsa. Eigendur Reykjavík Fish eru Ottó Magnússon og Guðmundur...
Við félagarnir fórum eitt hádegi á Austurlandahraðlestina í Lækjargötu þar sem við höfðum heyrt mikið hrós á staðinn og vildum við upplifa það með eigin augum....
Það var laugardaginn 12. apríl síðastliðinn, sem ég ákvað að hafa Sænskan dag í höfuðborginni Reykjavík og kemur í ljós í lokin hver var ástæðan fyrir...
Í dag fór fram hátíðleg athöfn í Guildhall í London þar sem San Pelligrino listinn var tilkynntur yfir 50 bestu veitingastaðir árið 2014 og hér að...
Það var einn morguninn í lok mars sem að ég þurfti að fara með eðalvagninn til læknis og meðan hann fékk aðhlynningu, skellti ég mér í...
Það var klukkan 08:00 að ég lagði af stað heiman frá mér, kom við í Úðafossi til að ná föt í hreinsun og svo lá leiðin...
Hátíðin fór fram 5. – 8. mars síðastliðinn og var sérstakur matseðill á veitingastaðnum Characters sem Hákon Már og Shann Oborowsky sameinuðust um og afgreiddu áðurnefnda...
Chris og Lisa Whitear komu fyrst til Íslands árið 2009 og er óhætt að segja að þau hafi fallið fyrir landi og þjóð. Þau hafa komið...