WHITE GUIDE NORDIC, eins og hann verður kallaður, verður gerður opinber 15. desember næstkomandi, en þetta er í fyrsta sinn sem veitingastaðir frá öllum norðurlöndunum eru...
Veitingastaðurinn Marchal á Hotel d’Angleterre í Kaupmannahöfn kosinn sá besti í Danmörku af Den Danske Spiseguide og það aðeins 8 mánuðum eftir að Marchal fékk sína...
Sonja Lampa, eigandi veitingastaðarins Krua Thai, hefur fest kaup á Skólavörðustíg 21. Þar hyggst hún opna Krua Thai á jarðhæðinni auk þess sem íbúðum á efri...
Vöknuðum eftir góðan nætursvefn fengum okkur smá morgunsnarl og tékkuðum út og héldum sem leið lá til Stykkishólms en það skyldi hádegisverður snæddur. Plássið Við komum...
Mötuneyti Plain Vanilla er staðsett á efstu hæð á Laugavegi 77 þar sem Landsbankinn var til margra ára, en eins og áður segir þá er þar...
Staðið hefur verið yfir allsherjarkosning á þjóðarrétti Dana sem að Matvælaráðuneyti í Danmörku hefur staðið fyrir. Fyrst voru valdir réttir frá hinum ýmsum svæðum Danmerkur og...
Verðlaunakokkurinn Ragnar Ómarsson mun bætast í starfslið íslenska fótboltalandsliðsins í Plzen í Tékklandi, en liðin mætast þar í undankeppni EM 2016 þann 16. nóvember næstkomandi. Leikurinn...
Það virðist færast í aukana að svokallað Excelfólk ( markaðsfólk og auglýsingafólk ) telji að það sé yfir það hafið að halda sig við raunveruleikann, bara...
Nú hafa Danir tekið sig til og sett í gang val á hvað sé þjóðarréttur þeirra og hefur Matvælaráðuneyti þeirra tekið að sér að leiða þetta...
Það var miðvikudagskvöldið 24. september sem að Slippbarinn á Icelandair´s hotel Reykjavik Marina bauð til veislu, þar sem þeir kynntu hvað væri á boðstólunum á komandi...
Nýlega opnaði Sveinn Kjartansson þennan stað, þar sem áður var Dill, og ákváðum við félagarnir að taka hús á honum, sjá og smakka hvað hann hefði...
Þetta er hægt í dag á Heathrow flugvelli á öllum 118 veitingastöðum vallarins. Ef þú vilt velja sjálfur hvað þú borðar og hvenær, þá er nóg...