Vöknuðum um níuleitið og fórum í morgunmatinn hjá Primadonnunni sjálfri . Ég get fúslega viðurkennt að hún Ólína var ekki hátt skrifuð hjá mér, en eftir...
Það var föstudaginn 6. desember sem við félagarnir héldum í enn eina ferðina og nú skyldi Suðurland sótt heim. Veðurfræðingur og bílstjóri fór fram á að...
Hjónin Árni Sólonsson og Svanlaug Þráinsdóttir hafa keypt City Center Hotel af Pétri Þór Sigurðssyni lögmanni. Árni hefur M.Sc. í hótelstjórnun og kennir hótelstjórnun hér á...
Hópur tengdur eigendum gistiheimilisins Kex Hostels á í viðræðum við forsvarsmenn bjórframleiðandans Mikkeller um opnun á bar undir nafni danska fyrirtækisins í Reykjavík. Við erum í...
Til stendur að reisa um átta þúsund fermetra vöruhús og skrifstofur heildsölunnar Garra við hlið prentsmiðju Morgunblaðsins að Hádegismóum 1 til 3. Til samanburðar er prentsmiðjan...
Af þeim öllum hótelum í heiminum sem opnuðu á árinu 2014 þá hefur Conde Nast Traveler valið 101 hótel sem eru flottustu að þeirra mati og...
Vöknuðum kl: 04:00 um morguninn og gerðum klárt og komnir í morgunmat kl: 04:30, prýðismorgunmatur af klassísku gerðinni, kl: 05:00 var kallað út í bílana og...
Vöknuðum sprækir um morguninn og skveruðum okkur af og mættum niður í morgunmatinn og gæddum okkur á kræsingunum. Á borðinu var krækiberja- saft og var mér...
Yfirmatreiðslumaður hjá Obama Bandaríkjaforseta hefur ákveðið að láta af störfum og snúa sér að fjölskyldu sinni. Sam Kass 34 ára hefur verið einkakokkur fyrir Obama fjölskylduna...
Það gerðist í vor sem leið, en ég hafði ekki spurnir af því fyrr en í nóvember, er þeir tóku að auglýsa jólahlaðborðið sem er árlegur...
Og ástæðan jú, það er ekki dönsk purusteik, heldur steikt önd, vegna hal al trúarreglna, en þeir mega ekki borða svínakjöt múslímarnir. Ég spyr er þetta...
Það er staðsett í Borgartúni við hliðina á Hálfvitanum svokallað og er á 8. hæð með alveg fanta útsýni, þar ræður ríkjum Guðmundur Halldórsson matreiðslumeistari, en...