Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar var haldinn miðvikudaginn 15. apríl s.l. Þetta var flott kvöld og mikið af gestum,...
Hótelið er 5 stjörnu og nefnist staðurinn Le Pressoir d´Argent og verður hann rekinn af Gordon Ramsey Group (GRG) í samstarfi með Financiére Immobiliére Bordalaise (FIB...
Lögregluyfirvöld í sjö löndum handtóku í gærmorgun 26 einstaklinga sem eru grunaðir um umfangsmikið smygl á hrossakjöti. Handtökurnar áttu sér stað í Frakklandi, Belgíu, Hollandi, Lúxemborg,...
Matreiðslumaður ársins 2015 í Danmörku er Lasse Starup Petersen frá 10 Trin ned í Fredricia. Þetta var í 24. skiptið sem keppnin er haldin og var...
Homaro Cantu starfaði í langan tíma undir stjórn af einni skærustu stjörnu Bandaríkjanna sjálfum Charlie Trotter í Chicago. Homaro opnaði veitingastaðinn Moto árið 2004 og náði...
Tónlistarmaðurinn Frikki Dór, ásamt leikaranum Arnari Dan Kristjánssyni, sem síðast gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Austur, eru að stefna á að opna skyndibitastað á Vitastíg 10...
Valið fer fram þannig að gestir á veitingastöðum gefa sína dóma, en ekki einhver dómnefnd, þannig að það lýsir betra hvað er vinsælt hjá markaðinum á...
Hópur íslenskra fjárfesta hefur gert samning við bandarísku veitingahúsakeðjuna Denny’s og er stefnt að því að opna þrjá veitingastaði hér á landi á næstu tveimur árum....
Framkvæmdir við Hörpuhótelið eiga að hefjast í haust og stefnt er að opnun þess vorið 2018. Samningar hafa náðst við bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company um...
Framkvæmdir er í fullum gangi á nýju 60 herbergja hóteli á Laugavegi 34a og 36, en áætlað er að opna hótelið á næsta ári. Mikið er...
Norðurlandaþing matreiðslumanna verður haldið í Aalborg í Danmörku dagana 3. – 6. júní 2015, samhliða þinginu verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo sem Global chefs Challange...
Bláa Lónið og Jáverk hafa undirritað verksamning vegna stækkunar upplifunarsvæðis Bláa Lónsins og byggingar lúxus hótels. Samningurinn hljóðar upp á 3,4 milljarða króna en samtals er...