Um miðjan mars opnaði Marshallhúsið eftir allsherjar endurbætur og upplyftingu. Í húsinu er m.a. Nýlistasafnið, Kling og Bang ásamt sýningarsal og vinnustofu Ólafs Elíassonar. Veitingasalurinn er...
Fyrir þremur árum opnaði á Laugaveginum kaffihúsið Gamla Old Ísland. Í dag er þetta orðinn alvöru veitingastaður, með nýjum eigendum að við best vitum og heitir...
Við félagarnir höldum okkur við nærumhverfið og heimsóttum að þessu sinni Mathús Garðabæjar sem staðsett er í nýju húsi við Garðatorg. Það er gleðiefni að sjá...
Á nýju ári eru við SSS félagar komir á kreik. Nú erum við staddir í Hafnarfirðinum á VON mathúsi, staðsettu í skjólgóðu porti við Strandgötuna með...
Þær fréttir bárust út á haustmánuðum að Perlan myndi loka um áramótin. Ekki fylgdi með ástæða fyrir þeirri lokun önnur en sú að það fengjust hærri...
Enn á ný erum við SSS komnir á ról svona rétt fyrir jól og létu freistast að heimsækja þennann nýja veitingastað Geira Smart sem er í...
Hamborgarafabrikkan veitir lifandi og skemmtilega þjónustu og hefur ávallt boðið upp á hágæðamat úr hágæðahráefni og á staðurinn hrós skilið fyrir það. Hjartað í matseðli Hamborgarafabrikkunnar...
Veitingastaðurinn Essensia er staðsettur neðarlega á Hverfisgötunni eða nánar tiltekið beint á móti Arnarhóli er vel heppnaður staður með ítölsku þema en hann opnaði í lok...
Við félagarnir höfðum ákveðið að heimsækja einhvern af hinum fjölmörgu nýju veitingastöðum höfuðborgarinnar. Varð Matarkjallarinn fyrir valinu að þessu sinni. Matarkjallarinn er staðsettur í kjallara Aðalstrætis...
Það hafði staðið til um nokkrurn tíma að við Sverrir og félagar færum á Mat og Drykk, Sverrir hafði dálæti á þessum stað. Eftir ótímabært andlát...