Þær eru ansi girnilegar hnallþórurnar og brauðterturnar hjá Friðriki V veitingastaðnum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Matreiðslumaðurinn Friðrik V. Hraunfjörð, betur þekktur sem Friðrik...
SSP í Noregi, hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á Keflavíkurflugvelli í febrúar á...
Nú streymir kökubæklingurinn frá Nóa Síríus í verslanir en hann hefur verið ómissandi hluti af hátíðarundirbúningi þjóðarinnar í þrjá áratugi. Linda Ben er snillingurinn á bak...
Í september opnaði nýr Smass hamborgarastaður í Háholti í Mosfellsbæ. Þetta er fjórði staðurinn undir sama nafni sem opnar á tæpum tveimur árum. „Við erum nokkrir...
Evrópska kvikmyndaakademían stofnaði nýlega arfleifðardeild sem á að varðveita evrópska kvikmyndasögu. Hugmyndin er að vekja athygli á tökustöðum sem eru táknrænir fyrir evrópska kvikmyndagerð og veita...
Safaríkar marineraðar kjúklingabringur toppaðar með smjörbökuðum tómötum og kryddjurtum sem ég gæti borðað eintóma með skeið. Þetta er léttur og ferskur réttur sem gefur ekkert eftir...
Keppnin um besta götubitann í Evrópu var haldin nú um helgina í Munich í Þýskalandi. Þetta er stærsta götubitakeppni í heimi, en þar keppti Sigvaldi Jóhannesson,...
Framkvæmdir eru nú hafnar við Torfunefsbryggju á Akureyri þar sem að ætlunin er að stækka bryggjuna og markmiðið er að byggja upp aðlaðandi svæði þar sem...
Matland er vefmiðill þar sem fjallað er um mat og matvælaframleiðslu út frá ýmsum sjónarhornum. Útgefandi Matlands rekur vefverslun samhliða miðlinum þar sem lögð er áhersla...
Tveir íslenskir veitingastaðir eru tilnefndir til Star Wine List verðlaunanna í ár fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina Brút og Dill sem tilnefndir eru...
Keppnin um besta evrópsku götubitan – „European Street Food Awards 2022“ verður haldin nú um helgina, 7. – 9. október í Munich í Þýskalandi. Þetta er...
Haldið var upp á 50 ára afmæli Klúbbs Matreiðslumeistara 9. september s.l. á Hilton Hótel Nordica, þar sem boðið var upp á léttar veitingar, myndasýningu, ræður...