Titill þessa erindis er geta fræðingar verið frumkvöðlar? Þetta kann að hljóma sem dálítið undarleg spurning. Eru ekki mörg dæmi þess að hámenntað fólk hafi stofnað...
Sú tilfinning sem við höfum fyrir bragði og lykt er nátengd, þessu til stuðnings getur þú t.d. komist að ótrúlega mörgu um vín með því að...
Mikilvægi þess og ekki síður ánægjan af að skoða vín og lykta af víninu er vissulega mikil,en það að smakka vínið er það sem á endanum...
Saga gins er löng og merkileg. Drykkjuráð hefur kynnt sér hana ýtarlega og má lesa hana hér í þremur hlutum. Góða skemmtun og skál! Faðir ginsins...
Martini er líklega einn af þekktari kokkteilum sögunnar. Hann er einn þeirra sem hrintu af stað kokkteilaskeiðinu svokallaða á sínum tíma. Einnig hefur Martini hlotið vissan...
Ekki batna öll vín við geymslu. Flest vín eru gerð með það fyrir augum að vera drukkin ung og halda sér kannski í 2-3 ár eftir...
Ofurnjósnarinn James Bond nýtur gríðarlegra vinsælda meðal bíógesta heimsins og sennilega eru margir farnir að halda að hann sé raunveruleg persóna. Eitt af því sem einkennir...
Deinhard Riesling Trocken Þýsk vín hafa ekki verið vinsæl á síðustu árum. Það væri hins vegar synd ef neytendur halda áfram að sniðganga þýsk vín vegna...
Miðar á vínflöskum eru mjög misjafnir að lögun og útliti og getur það vafist fyrir mörgum hvaða upplýsingar það eru sem fram koma á honum. Þær...
Margir álíta að ef vínflaska er opnuð tveim til þrem tímum fyrir málsverð, þá verði vínið í flöskunni betra af því að það er búið að...
Grein þessi er þýdd úr handbók um næringarfræði ætluð fólki með parkinsonveiki, skrifuð af Geoffrey Leader, breskum lækni og konu hans Lucille Leader, næringarfræðingi. Út er...
Bjórsaga okkar Íslendinga er um flest ólík þeirri í löndunum í kringum okkur enda markast hún öðru fremur af því einkennilega bjórbanni er var í gildi...