Duck & Rose hefur kynnt nýjan og spennandi matseðil sem er enn ítalskari matseðill. Duck & Rose hefur frá opnun staðarins boðið upp á ítalska rétti...
Í gegnum tíðina höfum við fengið fjölmargar fyrirspurnir frá fagmönnum um hvort hægt yrði að sýna handverkið sitt hér á vefnum, en það tíðkast oft á...
Á veturna má búast við aukningu í nóróveirutilfellum enda er sýkingin nefnd vetrarælupestin á sumum tungumálum (t.d. vinterkräksjuka á sænsku). Helstu einkenni nóróveirusýkingar eru vanlíðan, uppköst,...
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og...
Í mötuneytum félagsmiðstöðva velferðarsviðs víðs vegar um borgina geta gestir nú valið á milli grænmetisfæðis og hefðbundis fæðis. Byrjað var að bjóða upp á grænmetismáltíðir í...
Það kannast margir við það, þegar fara á út að borða, að „gúggla“ veitingastaðinn fyrir nánari upplýsingar t.d. símanúmer fyrir borðapöntun. Tilgangurinn er auðvitað sá að...
Nýr matseðill hefur litið dagsins ljós hjá veitingastaðnum Varmá í Hveragerði. Veitingastaðurinn er staðsettur í hótelinu Frost & Funa Boutique hótel en staðurinn sérhæfir sig í...
Veitingageirinn berst í bökkum þessa dagana vegna hækkun á aðföngum og allra þátta rekstrar fyrirtækja og segja veitingamenn að nánast ómögulegt er að reka veitingastað við...
Öflugt háskólanám í þágu fiskeldis, framleiðsla nýrra próteina og þverfaglegt meistaranám í heilbrigðislausnum og í svefni eru meðal verkefna sem hljóta styrk úr Samstarfi háskólanna og...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 29. mars – 02. apríl 2023....
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur. Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur...