Fyrir nokkrum árum var ekki talað um annað hjá vínáhugamönnum hér á landi en Ný Sjálensk vín. Fullt af virkilega góðum framleiðendum kom á markaðinn meðal...
Á heimasíðu Vinskolinn.is ber að líta skemmtilega grein um samsetningu á ostum og vínum. Hér fyrir neðan er hægt að lesa útkomunina: Það var fróðlegt að...
Á myndinni eru áfangastjóri verknáms, skólameistari og fulltrúi César Ritz Colleges Switzerland á Íslandi, Árni Sólonsson. Í síðustu viku undirritaði Margrét Friðriksdóttir skólameistari Menntaskólans í Kópavogi...
Veitingastaðurinn Eiki Feiti opnaði 28. maí 2006 með geggjuðu Eurovision tilboði. Eigandi staðarins er enginn annar en hinn ókrýndi Salat- og súpukóngur Íslands, Eiríkur Friðriksson...
Fréttaritari rakst á bloggsíðu veitingamanna í Afríku á sinni hefbundu ferð á veraldarvefnum. Skemmtileg lesning og greinilegt að nóg sé að gera hjá þeim félögum, þ.e.a.s....
ESB leggur til róttæka uppstokkun á vínrækt í Evrópu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag leggja fram tillögur um róttæka uppstokkun á vínrækt í álfunni, en markmiðið...
Aðalfundur Eignarhaldsfélags Vestmannaeyja var haldinn fyrir skömmu og voru lögum samkvæmt lagðir fram ársreikningar félagsins. Ný stjórn var kosin og hana skipa: Hörður Óskarsson sem er...
Golfmót MATVÍS var haldið á Garðsvelli, Akranesi 20. júní s.l. Mótið tókst í alla staði mjög vel þó svo að menn hafi að venju verið milsjafnlega...
Trophée Ruinart vínþjónakeppnin fór fram síðustu helgi dagana 16-18 júní í Reims og París í Frakklandi. 35 vínþjónar tóku þátt í keppninni sem er talin ein...
Trophée Ruinart vínþjónakeppnin fór fram síðustu helgi dagana 16-18 júní í Reims og París í Frakklandi. 35 vínþjónar tóku þátt í keppninni sem er talin ein...
Barþjónaklúbburinn (BCI) hefur fengið senda gjöf frá Danilo Oriba tvöfaldur heimsmeistari í flair- barmennsku, Sem viðurkenning fyrir að stíga fyrstu skrefin til að útbreiða flair-barmennsku og...
Sett hefur verið upp síða hér á Freisting.is sem inniheldur tæp 30 myndbönd af hinum ýmsum atburðum t.a.m. Kokkalandsliðið, matreiðslumaður ársins, Food and Fun í Bandaríkjunum...