Hermann & Friðgeir Ingi Bjarni G. Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins hefur sett myndband frá forkeppninni Matreiðslumaður ársins 2007 inn á vef sinn. Skemmtilegt myndband sem sýnir keppendur...
Henrý Þór Reynisson, bakari, sigraði keppnina um Köku ársins hjá Landsambandi Bakarameistara en keppnin var haldin í Hótel og matvælaskólanum. Kaka ársins ber heitið Tonka súkkulaðidraumur...
Ljósmynd tók Bjarni Sigurðsson, matreiðslumeistari og ljósmyndari. Glæsilegar myndir frá þeim Bjarna Sigurðssyni og Hinrik Carl úr forkeppninni Matreiðslumaður ársins 2007, en þær hafa verið settar...
Tja ekki er nú öll vitleysan eins, samkvæmt Morgunblaðinu þá eru þeir félagar Trausti Víglundsson og Jón Ögmunds veitingamenn á Hótel Loftleiðum að fara opna Tyrkenskan...
Þórarinn Eggertsson, Matreiðslumaður ársins 2005 Keppt var í forkeppni Matreiðslumaður ársins í kvöld [6 feb.] og voru 12 keppendur skráðir. 5 manns komust í úrslit til...
Í dag klukkan 15°° verður haldin stórglæsileg vörukynning hjá Delifrance, Ó.Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar í Sunnusal á Hótel Sögu. Fréttamaður hafði samband við Alfreð Johannsson...
Íslenska krónan er ofmetnasta myntin í heimi samkvæmt Big Mac-vísitölunni sem tímaritið Economist tekur saman. Vísitalan mælir verð á Big Mac-hamborgum víða um heim og samkvæmt...
Sverrir Halldórsson, matreiðslumeistari og meðlimur hjá Klúbbi matreiðslumeistara kemur hér með ferðasögu frá Lyon og er þetta kafli II. Skemmtileg saga og mælum við með góðum...
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf., hefur hafið útflutning á niðursoðinni lifur úr þorski og eftirspurn er meiri en framboð að sögn Kristins Kristjánsson framleiðslustjóra hjá HG. Lifrin kemur...
Tja, hef verið að spá mikið í þessu horni sem hét „Í eldlínunni“, þ.e.a.s. hvað ætti að vera hér. Eldínan var á forsíðu Freisting.is og með...
Það má með sanni segja að Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari hjá Klúbbi Matreiðslumeistara bregst ekki bogalistin þegar hann skrifar ferðasögur sínar, skemmtileg lesning, frumlegar lýsingar og óhræddur...
Nú er ekki langt í forkeppni Matreiðslumanns ársins 2007, en hún verður 6.-7. febrúar n.k. í Hótel og Matvælaskólanum. Sett hefur verið upp síða sem er...