Það er gaman að það er sterk umræða um matreiðslumann ársins og öll stig keppenda eru upp á borðinu. Þegar 12 færir matreiðslumenn keppa um fimm sæti, þá...
Undirbúningur fyrir Food and Fun er búinn að vera í hámarki í Hótel og Matvælaskólanum þessa dagana, þar sem 3. bekkingar halda veislu í boði Samgönguráðuneytis...
Ný matvöruverðskönnun sem Félag íslenskra stórkaupmanna lét gera gera á milli íslands annars vegar og þriggja annarra norðurlanda hinsvegar, kemur fram að verð á innfluttum matvörum...
Michelin Guide frægi hefur opinberað í dag hverjir missa stjörnu eða hverjir fá fyrir 2007 sem yfirleitt veldur nokkru fjaðrafoki í veitingahúsaheimi. Í ár fá...
Setning Food & Fun var nú í hádeginu á Nordica hóteli, en þetta er í sjötta sinn sem þessi glæsilega hátíð er haldin hér á landi...
Ekran hefur hafið innflutning á þremur vínum frá Abruzzo svæðinu á Ítalíu. Vínin eru komin í reynslusölu í ATVR. Cantine Talamonti vínframleiðandinn varð til árið 2001....
Vegna óviðráðanlegra orsaka, þá verður fyrirlestur Jeff Tunks seinkað þar til á morgun fimmtudag 22. febrúar klukkan 15°°. Þess ber að geta að almennt verð er...
Fabrice Desvignes Stéphan Rivière forstöðumaður matvælasvið öldungardeildar Frakklandsþing kemur hér með svar við þeim ásökum um að vinningshafinn í Bocuse d´Or 2007 hann Fabrice Desvignes hafi...
Jú mikið rétt, það var eins og við hér hjá Freisting.is höfðum spáð með mýsnar í Bónus í Holtagörðum, en þetta var að sjálfsögðu kartöflur sem...
Jú, þá má með sanni segja að óformlega matarkönnunin hjá Íslandi í dag hafi valdið miklu fjaðrafoki vegna óæskilegum hlutum sem birtust á gólfi fyrir aftan...
Öðruvísi veitingastaður í New York og um leið með mjög skemmtilegan þema, en þessi veitingastaður heitir einfaldlega Ninja New York. Á meðan gestir gæða sér að...
Nú um helgina sem var að líða var lokaæfing hjá Ungkokkum Ísland í heita matnum. Um 50 gestir mættu á æfinguna sem haldin var á Hótel...