Mathias Dahlgren Þó svo að Danir séu alltaf ánægðir með sjálfan sig, verða þeir að viðurkenna að Svíar hafa í ár jafnmargar Michelin stjörnur og þeir. ...
Rasmus Kofoeds Í nýútkomnum lista yfir Michelin stjörnu staði kemur í ljós að Danmörk, það er að segja Kaupmannahöfn er komin með 11 staði með stjörnu, 1...
Frægasta Rækjubrauðsneið Svíþjóðar Hún var sköpuð á Hotel Gothia Towers í Gautaborg árið 1984 og hefur verið söluhæsta vara hótelsins í mörg ár og á síðasta...
Staðurinn The York and Albany er með sæti fyrir 80 manns og 12 lúxus herbergi nálægt Regent´s Park, og bætir Gordon Ramsey Holdings við sig fyrsta...
Í 2008 útgáfu af Guide Michelin fyrir Noreg, missir Bagatelle eina stjörnu, en staðurinn hefur haft 2 stjörnur í nokkur ár og er chefinn Eyvind Hellström...
Síðastliðnar 7 vikur hafa nemendur vöruhönnunardeildar LHÍ unnið hörðum höndum að því að sérhanna nýjar íslenskar matvörur í samvinnu við samstarfsbændur sína. Nemendur hafa framleitt takmarkað...
Í gær var á kirkjuplaninu á Búðum hin veglegasta þyrla sem meiningin er að verði í ferðum á milli Búða og Reykjavíkur með viðskiptavini Hótel Búða. ...
Við greindum frá í miðjum febrúar s.l. að engar fagkeppni komi til með að vera á sýningunni Matur 2008 og voru ýmsar ástæður gefnar upp hjá...
Í nýlegu fréttabréfi SAF (Samtaka ferðaþjónustunnar) var fjallað um opnun á glæsilegu æfingaeldhúsi Bocuse d´or akademíunnar og Fastus ehf. Þar sem fulltrúi Íslands í þessari heimsþekktu...
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara hefur ákveðið að færa keppnina um matreiðslumann ársins yfir á haustið í stað seinnipart vetrar eins og verið hefur í mörg ár. Nokkrar...
Hafsteinn og Guðrún Fyrir um 10 árum fóru þau hjónin Hafsteinn Sigurðsson og Guðrún Rúnarsdóttir til Noregs. Þau byrjuðu að vinna á Bolkesjø Hotel fyrstu 3...
Svona lítur heimasíðan Kokkar.is út eftir innrásina Já, það má með sanni segja að kokkar hafi verið hakkaðir á vefsíðunni kokkar.is, en þar hafa tölvuhakkarar gert vart...