Í gær var útgáfu matreiðslubókarinnar Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg . Bókin sem er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar sem er ein vinsælasta...
Byggðarhátíðin Reykhóladagar var haldin dagana 25.- 28. júlí eða frá fimmtudegi fram á sunnudag. Á þessari árlegu fjölskylduhátíð við Breiðafjörðinn var haldin baksturskeppni þar sem keppendur...
Veitingahúsið Tryggvaskáli á Selfossi var valið snyrtilegasta fyrirtæki bæjarins á bæjar-, og fjölskylduhátíðinni „Sumar á Selfossi“ sem haldin var í 18. sinn nú um síðustu helgi. ...
Í vikunni var undirritaður samningur milli Sandgerðisbæjar og Skólamatar ehf. um rekstur mötuneytis fyrir nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði og fyrir aldraða í félagsmiðstöðinni Miðhúsum....
Meðfylgjandi myndir sýna á skemmtilegan hátt á bak við tjöldin á Slippbarnum á Hótel Marina þar sem barþjónarnir sýna listir sínar. Hægt er að skoða...
Nú er fyrsta kvöldið að ganga i garð á IBA ráðstefnunni sem haldin er á Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi sem byrjar á sameiginlegum...
Eftir sumarfrí hjá Klúbbi Matreiðslumeistara (KM) er félagastarfið að hefjast að nýju og framundan er mikið um að vera hjá þessum flotta klúbbi. Félagsárið hefst í...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður og Agnar Fjeldsted eru á fullum undirbúningi fyrir heimsmeistaramót Barþjóna IBA og óáfengri kokteilkeppni. Samhliða keppnunum er IBA ráðstefna, en hún hefst á...
Cava er nýr Mexikóskur veitingastaður við Laugaveg 28. Það eru matreiðslumennirnir Pétur Jónsson og Björgvin Mýrdal sem standa vaktina. Nánari umfjöllun mun birtast síðar. ...
Talið er að um 26.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim um helgina í mildu og góðu veðri að venju en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur....
Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Osushi við Borgartún og Pósthússtræti opnuðu í dag þriðja veitingastaðinn sem staðsettur er við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði. Staðurinn tekur...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður á Hilton Reykjavík Nordica og núverandi íslandsmeistari í kokteil mun keppa sem fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti Barþjóna IBA. Heimsmeistaramótið verður haldið 16. –...